Maðurinn sem náðist ekki

|Icelandic
August 11, 2020|
Maðurinn sem náðist ekki
$2.99
Kobo ebook
Available for download

about

Laugardaginn 20. desember 2003, um kl. 01.30, varð ung kona fyrir verstu árás sem kona getur orðið fyrir í velferðarsamfélagi okkar, sem kannski er best skipulagða samfélag í heimi. Konan var 29 ára gömul og var að læra uppeldisfræði. Henni hafði verið boðið í jólahlaðborð í Óðinsvéum og hún hjólaði heim á leið úr miðborginni. Þær hjóluðu saman tvær vinkonur en fóru svo hvor sína leið og eftir það varð konan fyrir grófri kynferðislegri árás.

Title:Maðurinn sem náðist ekkiFormat:Kobo ebookPublished:August 11, 2020Publisher:Saga Egmont InternationalLanguage:Icelandic

The following ISBNs are associated with this title:

ISBN - 10:8726512335

ISBN - 13:9788726512335

Appropriate for ages: All ages

Look for similar items by category: