Saga af bankaráni

|Icelandic
August 11, 2020|
Saga af bankaráni
$2.99
Kobo ebook
Available for download

about

Finnland hefur lengi verið þekkt fyrir að vera réttarríki. Í Finnlandi hafa alþjóðlegir sáttmálar verið virtir út í ystu æsar. Dómur fyrir afbrot er byggður á traustum sönnunum. Játning ákærða nægir ekki einu sinni sem grundvöllur fyrir dómi. Þegar ákærði neitar sök, þarf enn öruggari sannanir. Mistök eru ekki leyfð í dómsmálum. Í Turku komst upp um versta klúður sem átt hefur sér stað í nútíma réttarfarssögu Finnlands. Ætli það hefði ekki komið sér best fyrir trúverðugleika lögreglu, saksóknara og dómstóla sem og áfrýjunaraðila að það hefði fallið í gleymsku?

Title:Saga af bankarániFormat:Kobo ebookPublished:August 11, 2020Publisher:Saga Egmont InternationalLanguage:Icelandic

The following ISBNs are associated with this title:

ISBN - 10:8726512351

ISBN - 13:9788726512359

Appropriate for ages: All ages

Look for similar items by category: